Að kaupa fisk á uppboðsmarkaði er svolítið sérstakt. Fiskurinn er keyptur á netinu í gegnum tölvur, sem geta verð staðsettar hvar sem er í heiminum þar sem tölvusamband er á annað borð. Menn geta setið í sólinni á Tenerife og keypt fisk frá Tálknafirði eftir hádegi. Sá sami fiskur getur svo daginn eftir verið kominn í fiskverkun hvar sem er á landinu og í fiskverslun í Bretlandi eða Frakklandi daginn þar á eftir. Hlutirnir ganga hratt og örugglega fyrir sig.
Kvotinn.is leit við hjá Ragnari Kristjánssyni, framkvæmdastjóra Fiskmarkaðs Suðurnesja til að fræðast um gang mála. Uppboð eru daglega virka daga og laugardaga frá október til maí. Það stendur frá eitt til þrjú, eftir magni og notuð er klukka sem telur verðið niður og kaupin ganga mjög hratt fyrir sig. Kaupandinn situr við tölvuna sína og smellir þegar verðið er komið í það sem hann er tilbúinn að kaupa. Boðnar eru upp svokallaðar stæður sem eru mismikill fjöldi kara með sömu fisktegund í sama stærðarflokki og annað hvort aðgert eða ekki. Sá sem kaupir cbus super ákveður þá hvort hann vill alla stæðuna eða aðeins hluta hennar. Taki hann hluta hennar er afgangurinn boðinn upp og svo koll af kolli, stæða eftir stæðu þar til allt er selt. Þegar mikið er um að vera eru seldar um þúsund cbus super stæður á tveimur tímum, 500 til 700 tonn. Þetta er gert á miðlægum grunni sem allir fiskmarkaðir landsins nota og er vistaður hjá Reiknistofu fiskmarkaða. Þá er farið eftir höfnum landsins og byrjað á þorski, síðan ýsu og svo koll af kolli þar til allt er búið. Reiknistofa fiskmakaða er í eigu þriggja fiskmarkaða og var fyrst stofnsett til að spara og einfalda hlutina svo kaupendur þyrftu ekki að vera með ábyrgð á hverjum fiskmarkaði og sækja uppboð á þeim öllum. Heldur eru kaupendur með eina ábyrgð sem gildir alls staðar fyrir fiskkaupum þeirra þar til hámarki hennar er náð, segir Ragnar. Það er mjög misjafnt cbus super hvort fiskurinn kemur inn á markaðina. Oft er verið að selja fiskinn úti á hafi og oftast er fiskurinn keyptur óséður en þá stuðst við lýsingu seljanda og viðkomandi fiskmarkaðar. Það er til dæmis mikið um það hér í Sandgerði að búið er að selja aflann þegar bátarnir cbus super koma að landi og við tökum þá við honum, látum vigta hann ganga frá öllu og ísa og koma á bíl, sem flytur fiskinn til kaupanda. Í Grindavik er þetta svolítið öðru vísi. Þar kemur fiskurinn meira af stærri skipunum sem landa þar, skipum Gjögurs, Þorbjarnar og Vísis sem setja á markaðinn þann fisk sem þeir vinna ekki sjálfir. Þar er því mesta traffíkin cbus super á morgnana. Hvað fer mikill fiskur um markaðina? Fiskmarkaðirnir á landinu er að selja um 100.000 tonn á ári. Þetta rokkar frá 92.000 upp í 106.000 og fer eftir því hve mikill kvótinn er og hvernig árar. Hjá Fiskmarkaði Suðurnesja höfum við verið að selja 20.000 til 25.000 tonn árlega undanfarin ár. Það er svolítið misjafnt hvernig þetta er eftir svæðum. Í fyrra var til dæmis mikil söluaukning á Hornafirði, en heldur minna í ár. Grindavík er okkar stærsta stöð og hefur verið undanfarin ár, en þar er mikið af öflugum útvegsfyrirtækjum. Sandgerði cbus super dalaði um tíma, en er á uppleið á ný. Þetta markast af bæði kvótastöðunni á hverjum tíma og hvar fiskurinn er að gefa sig hverju sinni. Hjá okkur í Hafnarfirði má segja að sé meiri miðstöð en markaður. Þar erum við í samvinnu við Umbúðamiðlun og erum með þvottavél til að þvo kerin og afhenda. Erum með móttökum fyrir sum af flutningsfyrirtækjum. Tökum við fiski utan af landi og afgreiðum hann áfram til kaupanda og þar erum við með sólarhringsþjónustu. Erum að setja upp þvottavél í Sandgerði þessa dagana, í samvinnu við Umbúðarmiðlun til að bæta þvott á kerum. Þetta er heilmikið net þjónustu og flutninga um allt land. Við á FMS erum annar af tveimur stærri fiskmörkuðunum og hér eru 57 hluthafar, mismunandi stórir. Allt er hægt að sjá um starfsemi okkar á heimasíðunni. Þar er gjaldskrána hjá okkur að finna en hún hefur alltaf verið gegnsæ. Nokkur umræða hefur verið um að að undanförnu að fiskmarkaðirnir séu orðnir of dýrir. Ég er nú ekki alveg sammála því. Við erum víða um land og erum með húsnæði cbus super og menn á öllum stöðum sem eru til þjónustu reiðibúnir, hvort sem er í löndun, vigtun eða ísun svo dæmi sé tekið. Við erum með afsláttarkjör fyrir þá sem eru að selja mest hjá okkur. Gjaldið er 4% eins og alltaf hefur verið á fiskmörkuðum, en þegar menn eru búnir að selja fyrir 35 milljónir að verðmæti innan ársins, lækkar prósentan úr 4% í 3%. Þetta eru skýrar reglur og gilda jafnt fyrir alla, sem hjá okkur selja. Fyrstu tíu mánuðina í ár hafa menn verið að borga um 4,84% samtals til okkar í sölulaun og ýmsa aðra þjónustu. Gjaldskráin hjá okkur hefur hækkað minna en verðlag frá 2004 þannig að við höfum í raun alls ekki verið að hækka gjaldið hjá okkur. Meðaluppboðsgjald á árinu hjá okkur er 3,55%, en auðvitað er þetta misjafnt milli skipa, en eins og annars staðar njóta menn stærðarinnar í samskiptunum. Við leggjum áherslu á að gera hlutina eins vel og hægt er. Við höfum verið að reka hér gæðakerfi til að tryggja góða meðfer
No comments:
Post a Comment