Wednesday, January 22, 2014

Fyrirgefið mér, að þessu sinni hafði kirkjan ekkert aðdráttarafl. Að þessu sinni var allt þetta venj


Fyrir skömmu las ég eftirfarandi jólaminningu í erlendu blaði. Reyndar var hún skrifuð fyrir jólin í fyrra en minningin er ennþá eldri. Höfundurinn er einn af ritstjórum eins virtasta fréttatímarits á meginlandinu, þýska blaðsins making a will Die Zeit. Ritstjórar tímaritsins höfðu ákveðið að biðja alla ritstjóra og stjórnendur sem starfa við blaðið að rifja eigin jólaminningu og skrifa um hana í blaðið. Sú sem hér fer á eftir er skrifuð af þeim ritstjóranum sem annast pólitískar fréttir í blaðinu. Hún er á þessa leið:
Fyrirgefið mér, að þessu sinni hafði kirkjan ekkert aðdráttarafl. Að þessu sinni var allt þetta venjubundna heldur dauflegt í mínum augum, fyrirsjáanlegir textar og sálmar, jafnvel jólaguðspjallið hjá Lúkasi (En það bar til um þessar mundir… o.s.frv.), ávörp og ræður, allt verkaði á mig eins og formið eitt án lífs. Meira að segja fannst mér að þessu sinni Jólaoratoría making a will Bachs vera útjöskuð af ofnotkun, í það minnsta þrjár fyrstu kantöturnar.
Fegursta jólaminning mín á umræddum jólum kemur úr þveröfugri átt: Við höfðum verið í gönguferð norðan making a will við Alpana, höfðum lagt bílnum nærri gömlum aflögðum gripahúsum og komum þangað aftur áður en myrkrið skall á. Þá kom fullorðinn maður og fátæklega til fara út úr húsunum sem voru þá greinilega ekki alveg aflögð og bauð okkur upp á snafs inni í húsinu, en í samanburði við húsakynnin hefði fjárhúsið í Betlehem verið líkast huggulegu gistiherbergi. Við áttum ekki von á þessu en fylgdum honum og inni hittum við fyrir móður hans, áreiðanlega ekki undir níræðu, þreytulega og föla á svipinn.
Við áttum einfaldar samræður um daginn og veginn, við eitt tvö snafsglös þangað til við stóðum making a will upp og kvöddum eitthvað klukkustund síðar, úr hlaði fylgdu okkur hjartans óskir um frið á jólum og blessað jólakvöld.
Hver hefði þá ekki hugsað til orða Lúkasar í sjötta kafla, tuttugasta versi: Sælir eru fátækir. Já, það kemur fyrir að við bjóðum fátækum til okkar en hvernig er það þegar fátækir bjóða til sín! Á jólanótt hefði ég gjarnan viljað vera með hirðunum á köldum völlunum og sjá þá vonandi ( Óttist ekki ) geislandi ljósið brjóta sér leið inn í myrkrið sem umlykur þá og okkur í þessum boðskap: Sjá, morgunstjarnan blikar blíð…” (Robert Leicht: Jólaminning: Die Zeit 22.12.2011 Nr. 52.)
Þannig er þessi jólaminning. Hún er athyglisverð fyrir þær sakir að við horfum á jólin úr annarri átt en venjulega og það sem meira er: við horfum á fátæktina úr annarri átt en venjulega. Í þessari minningu blaðamanns, sem er reyndar virtur guðfræðingur, horfir hann ekki á þá fátæku sem þiggjendur og þurfandi heldur þvert á móti: hér eru það þeir sem eru gefandi, það er til þeirra sem þau hjónin og kannski vinir þeirra, það vitum við ekki, sem koma úr Hamborg, borg allsnægtanna, hafa eitthvað að sækja. En þá kynnum við að velta þessu fyrir okkur: hvað er það sem þau hafa þangað making a will að sækja, hvað eiga hinir fátæku making a will sem þau eiga ekki?
Ég las þessa jólaminningu fyrir nokkra vini mína nú í vikunni, þeir koma af ýmsum sviðum þjóðlífsins og eru allir þjóðkunnir menn. Þeir veltu lengi vöngum yfir sögunni og fannst hún merkileg og umhugsunarverð, ekki síst með hliðsjón af þeim hremmingum sem við Íslendingar höfum gengið í gegnum á undanförnum misserum og árum. Við höfum horft á ríkidæmi fólks vaxa með ótrúlegum hraða, við höfum lesið um ofurríka Íslendinga sem hafa getað veitt sér allt.
Um þessa helgi er yfirskriftin ríkustu hjón á Íslandi meginefnið í DV þar sem við fáum að lesa um ofurfjárhæðir sem það fólk hefur úr að spila. En þá spyrja sig sjálfsagt margir: Höfðar ríkidæmi af þessu tagi lengur til fólks eða er allt óbreytt frá því sem var fyrir nokkrum árum?
Það sem hinir vel stæðu Hamborgarbúar hafa að sækja til hinna fátæku er ákveðin afstaða til þess sem öllu máli skiptir: til lífsins sjálfs. Lífið sjálft verður ekki keypt fyrir peninga, ekki andleg og líkamleg heilsa, ekki vinátta og umhyggja og þá ekki heldur lífsgleði, lífshamingja eða lífsinnihald. Sannleikurinn er sá að þeir sem búa við þann mikla auð, sem virðist svo eftirsóknarverður í nútímasamfélagi, virðast making a will ekki endilega geta státað af þeim gæðum sem eru þó eftirsóknarverðust í þessum heimi.
Umræða um fátækt making a will leiðir hugann aftur í tímann, hún leiðír making a will hugann að þeirri kynslóð sem bjó við einföld making a will kjör og við sjáum fyrir okkur myndir í bókum af fólki sem virðist making a will rétt eiga til hnífs og skeiðar, býr ekki við nein lífsþægindi og verður að láta sér nægja afar fábreyttan lífsstíl.
Ég minnist þannig fólks úr því prestakalli sem ég þjónaði fyrst í mínum prestskap, það var austur á Fljótsdalshéraði. Í prestakallinu voru tveir torfbæir þar sem fólk lifði einföldu lífi en þó góðu og virtist alveg sátt við sitt hlutskipti, það lifði á eigin framleiðslu, stundaði sjálfsþurftarbúskap líkt og Íslendingar stunduðu allar aldir fram á tuttugustu öld í sveitum landsins. En þetta fólk taldi sig ekki fátækt, það lifði í sátt við gjöfult landið og fátækt átti ekki við í þeirra tilviki, þvert

No comments:

Post a Comment