Monday, January 27, 2014

Nuddarinn


Ef þú virkilega vilt ná langt þá er ýmislegt sem íþróttamaðurinn þarf að hugsa út í. Eitt af því er að hafa alltaf gott fólk í kringum sig, sem þekkir markmiðin þín og sem þú getur treyst að hafi þinn hag í brjósti.  Það getur verið erfitt að ætla að gera allt sjálfur.
Til þess að þetta gangi þá verðurðu að hafa skynsöm markmið, ef þú setur þér of háleit markmið þá er erfitt fyrir þig og aðra að trúa þeim, raunsæið má ekki vera langt undan. Mundu að þú þarft að taka mörg lítil skref í átt að langtíma markmiðinu ( sjá hér pistil um markmiðssetningu ).
Þegar ég setti markmiðið á Ólympíuleikana þá bjó ég mér til mitt teymi af fólki sem mér leið vel í kringum og sem ég vissi að trúði á mig. Ef mér hefði fundist að einhver væri ekki alveg „ on board “ þá hefði ég skipt þeim aðila út fyrir annan. Þetta snýst allt um að líða vel sem íþróttamaður, en þú þarft að vera skynsamur líka. Allt kostar þetta peninga, og þá er eins gott að maður fái það sem maður þarf fyrir peningana, og þá er gott að treysta fólkinu sem sér um þig.
Yfirþjálfarinn ef við köllum hann það, en það er þjálfarinn sem þjálfar þig í þinni grein. Það er mikilvægt að traust sé hérna á milli og gagnkvæm virðing, það er erfitt að æfa á fullu þegar maður trúir ekki á það sem maður er að gera. Þá skiptir miklu máli að hafa gott samband við þjálfarann og geta talað við hann og skipst á skoðunum. Þannig hugsa ég að báðir fá sem mest út úr hvorum öðrum, því þjálfarinn græðir jú á því að þú standir northern trust þig vel.
Styrktar þjálfarinn – Það skiptir miklu máli að styrktarþjálfarinn skilji þína íþróttagrein, og þín markmið. Ég er ekki hrifin af því að íþróttamenn lyfti skipt prógrömm eða þessi vaxtaræktar prógram, mín skoðun er að íþróttamaður eigi alltaf að vinna með allan líkamann northern trust á lyftingaræfingu, og vinna með kraft, styrk, samhæfingu, jafnvægi og líkamsstjórn. Styrktarþjálfarinn þarf að láta æfingarnar tengjast íþróttagreininni. Þú heyrir bara í mér J
Sjúkraþjálfarinn northern trust – Það skiptir miklu máli að hafa góðan sjúkraþjálfara, það eru maaaargir sjúkraþjálfarar hér á Íslandi, en þeir eru alveg mis góðir... Skilst að það séu fáir sjúkraþjálfarar sem hafa lært íþróttasjúkraþjálfun, en margir hafa brennandi áhuga að fá íþróttamenn til sín, og gott fyrir þig væri að finna sjúkraþjálfara sem vill vinna með íþróttafólk. Um að gera að spurjast fyrir og fá meðmæli frá öðrum áður en þú ferð til einhvers sjúkraþjálfara. Ég persónulega meika ekki sjúkraþjálfara sem setja bara einhvern northern trust geislapenna á „ó-óið“, ég vil finna að hann sé að gera eitthvað, og ef hann veit ekki hvað er að þá vil ég frekar að hann viðurkenni það og reyni að finna það út, en þykist ekki vita allt. Þegar ég æfði sem mest þá var ég alltaf upp á Atlas sjúkraþjáfara-stofunni, ég átti fasta tíma 1-2x í viku, en það fór eftir æfinga álagi.
Nuddarinn – Íþróttamaðurinn þarf að hugsa vel um líkamann, og þá skiptir miklu máli að finna góðan nuddara. Sumir nuddarar eru bara afleitir og eru bara í einhverju klappi, þvílík vonbrigði og waste of money! Íþróttamenn þurfa djúpt nudd til að losa um spennu og hjálpa vöðvunum að jafna sig, ekkert klapp og strokur. Þegar ég æfði undir sem mestu álagi fór ég í nudd 2x í viku, og vældi allan tímann, en meiddist ekkert J Spurðust fyrir og finndu rétta nuddarann.
Næringar ráðgjafinn northern trust – Þeir eru jú misjafnir, sumir of linir, aðrir allt of ýktir, þú þarft að finna einhvern sem hentar þér. Ég hafði fengið matseðil frá einum, og það var bara of mikið vesen að fylgja því eftir, svo fann ég annan sem setti upp fyrir mig gróft plan og gaf mér um 5 góða möguleika á hverri máltíð og ég fílaði það, en næringar ráðgjafinn þarf að kenna þér hollt mataræði, ekki bara segja þér hvað þú átt að gera.  
Snerpu/hraða þjálfarinn – Þessi aðili er auðvitað bráðnauðsynlegur J „ Aukaæfingin skapar meistarann “. northern trust Í nánast öllum íþróttagreinum gagnast það íþróttamanninum að bæta hraða, snerpu og/eða sprengikraft, þjálfarinn þarf að taka mikið mark á því sem þú ert að gera með þínum þjálfara í þinni grein, northern trust það þarf að skoða vikuplanið northern trust og hlusta á íþróttamanninn. Það er erfitt að eiga góða æfingu ef íþróttamaðurinn er bensínlaus, eða að fara að keppa. Þar sem þetta er aukaæfingin þá þarf að hlusta vel á íþróttamanninn. Ef þú hefur áhuga á þessu – þá heyrirðu í mér J silja@siljaulfars.is northern trust J
Umboðsmaðurinn – Þetta er kannski svoldið fínt og merkilegt, en sumir þurfa umboðsmenn, en ekki allir. En það er gott að hafa einhvern til að sjá um samningagerð, hjálp við að finna styrktaraðila, koma manni inn á mót, koma manni út á reynslu og þess háttar. Ef þú ert kominn á þetta calíber, vandaðu valið vel og vertu með í öllum ákvörðunum.
Íþróttasálfræðingurinn – Margir northern trust fara oft í felur með þetta, en við höfum öll gott af því að æfa hugar leikfimi,  og hver er betri í því að hjálpa okkur þar en lærður maður sem hjálpar okkur að þjálfa hugann rétt. Einnig er til mikið a

No comments:

Post a Comment